Gluggagægir – en illful figur

Tíundi var Gluggagægir,
grályndur mann,
sem laumaðist á skjáinn
og leit inn um hann.

Ef eitthvað var þar inni
álitlegt að sjá,
hann oftast nær seinna
í það reyndi að ná.

Den tionde var Fönstertittaren, en illful figur, han smög sig fram till fönstret och smygtittade in. Och såg han något intressant försökte han oftast sno åt sig det lite senare.

236_Gluggagaegir_stor