Stekkjastaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.
Hann vildi sjúga ærnar,
-þá varð þeim ekki um sel,
því greyið hafði staurfætur,
-það gekk nú ekki vel.
Stekkastaur – den stelbente är den förste julnissen, steblent som han är, han smög sig in i ladan och gick till bondens djur. Han ville suga på spenarna, men stackarn har träben så gick det inte särskilt bra.
Namnet Stekkastaur kommer från en lamminsamlingsplats.